Tíðarandinn

Áttan

Í þessum þætti af Tíðarandanum fer Anna Magga yfir uppáhaldslög þjóðarinnar frá áttunni ( 1981-1990 ). Lögunum fylgja fróðleiksmolar og fréttir af tíðarandanum sem þeim fylgdu.

Lagalisti :

Draumaprinsinn - Ragnhildur Gísladóttir 1982

Þorparinn - Pálmi Gunnarsson 1982

Fjöllin hafa vakað - Egó 1982

Sísí - Grýlurnar - 1983

Blindsker - Das Kapital - 1984

Can?t walk away - Herbert Guðmundsson - 1985

Rómeó og Júlía - Bubbi Morthens - 1985

Gaggó Vest - Eiríkur Hauksson - 1985

Ammæli - Sykurmolarnir - 1986

Serbinn - Bubbi Morthens 1986

Frumflutt

1. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tíðarandinn

Tíðarandinn

Í þessari annari seríu af Tíðarandanum skoðar Anna Magga uppáhalds lög þjóðarinnar frá þeim fjórum áratugum sem Rás 2 hefur verið starfandi í tilefni af því Rás 2 fagnar fertugsafmæli sínu á árinu. Þjóðin hefur kosið og tíu bestu lög hvers áratugar hafa verið valin og loks sitja eftir 40 bestu íslensku lögin frá upphafi Rásar 2.

Umsjón: Anna Margrét Káradóttir

Þættir

,