Tíðarandinn

Lögin frá 1973

Í þessum fyrsta þætti af Tíðarandanum fór Anna Magga yfir lögin sem komu út árið 1973 og verða því fimmtug á árinu. Lögunum fylgdu fróðleiksmolar og einnig var farið yfir tíðarandann sem fylgdi.

Lagalisti:

Undraheimur / Þuríður Sigurðardóttir , Pálmi Gunnarsson

Midnight train to Georgia / Gladys knight & the pips

Lady grinning soul / David Bowie

Don?t try to fool me / Jóhann G Jóhannsson

Yaketty Yak, Smacketty Smack / Change

Desperado / Eagles

Let?s get it on / Marvin Gaye

Goodbye yellow brick road / Elton John

Angie / The Rolling Stones

Ó Gunna / Ríó Tríó

Minning um mann / Logar

Killing me softly / Roberta Flack

Money / Pink Floyd

D?yer Mak?er / Led Zeppelin

Frumflutt

5. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tíðarandinn

Tíðarandinn

Í þessari annari seríu af Tíðarandanum skoðar Anna Magga uppáhalds lög þjóðarinnar frá þeim fjórum áratugum sem Rás 2 hefur verið starfandi í tilefni af því Rás 2 fagnar fertugsafmæli sínu á árinu. Þjóðin hefur kosið og tíu bestu lög hvers áratugar hafa verið valin og loks sitja eftir 40 bestu íslensku lögin frá upphafi Rásar 2.

Umsjón: Anna Margrét Káradóttir

Þættir

,