Súrinn

6. þáttur: Eistneski súrinn

Í þessum sjötta og síðasta þætti veltir Ragnheiður Maísól fyrir sér af hverju súrdeigsbakstur varð svona vinsæll á tímum covid-faraldursins. Hún er þó aðallega velta fyrir sér hvernig stendur á því við myndum tilfinningatengsl við deigklessu í krukku og gerum allt sem í okkar valdi stendur til halda henni á lífi.

Í þættinum er rætt við Hildi Margrétardóttur, Valgerði Grétu Gröndal, Ölmu Dagbjörtu Möller og Helle Laks.

Lesarar eru Jóhannes Ólafsson, Gígja Hólmgeirsdóttir, Kristján Guðjónsson og Halla Harðardóttir.

Umsjón og dagskrárgerð: Ragnheiður Maísól Sturludóttir.

Framleiðsla og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir

Frumflutt

29. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Súrinn

Súrinn

Í þúsundir ára hefur mannfólkið bakað ilmandi súrdeigsbrauð í samstarfi við örverur súrdeigsins. En súrdeigsbakstur á Íslandi nær þó varla svo langt aftur? Hver ætli elsti súr á Íslandi og hvar er hann finna? Ragnheiður Maísól Sturludóttir leggur af stað í rannsóknarleiðangur til þess komast uppruna súrdeigsins á Íslandi. Við nánari skoðun á þessari litlu deigklessu vakna stórar spurningar um mannfólkið og tengsl okkar við heiminn.

Þættir

,