Í þessum mánuði kynnumst við fólkinu sem stendur fyrir aftan myndavélina í kvikmynda og sjónvarpsbransanum. Fólkið sem vinnur mest og sér til þess að efnið skil sér til áhorfandans en fær minnsta hólið fyrir því það sést aldrei sjálft á skjánum. Í þessum þætti ræðir Andri Freyr Viðarsson við Steingrím Jón Þórðarson sem hefur fært okkur Sjálfstætt fólk, Bílasport, Sporðaköst, Hver ertu?, Paradísarheimt, Veisluna og miklu fleira.