Sunnudagssögur

Kristín Ástgeirsdóttir

Kristín Ástgeirsdóttir er fjórði og síðasti viðmælandi Steineyjar Skúladóttur í Sunnudagssögum þar sem þemað er Rauðsokkur. Kristín er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en flutti með fjölskyldunni til Reykjavíkur til fara í menntaskóla. Hún segir meðal annars frá uppvextinum, sjóræningjaútvarpsstöðvum, Víetnamstríðinu, jafnrétti, Heimaeyjargosinu og mengun. Kristín gekk til liðs við Rauðsokkurnar 1976 og komst á þing fyrir Kvennalistann 1991.

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

24. feb. 2025
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,