ok

Silfrið

11. desember 2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þættinum að þessu sinni. Fyrst til að ræða mál líðandi stundar koma þau Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni, Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Már Wolfgang Mixa hagfræðingur og Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Því næst til að ræða gervigreind koma þau Stefán Ólafsson, lektor við tölvunarfræðideild HR, Nína Richter, blaðamaður á Fréttablaðinu og ljósmyndari og Sverrir Norland, rithöfundur. Að lokum er rætt við Helga Þorláksson sagnfræðing um nýja söguskoðun á Íslandssögunni.

Frumsýnt

11. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,