ok

Silfrið

24.04.2022

Egill Helgason hefur umsjón með Silfrinu að þessu sinni. Fyrst koma til hans til að ræða fréttir vikunnar þau Stefán Einar Stefánsson blaðamaður, Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Transparency Iceland, Friðrik Jónsson formaður BHM og Margrét Tryggvadóttir rithöfundur. Því næst fær hann til sín þau Jón Ólafsson prófessor og Rósu Magnúsdóttur prófessor til að ræða um stríðið í Úkraínu. Að lokum er rætt við Hlöðver Skúla Hákonarson stjórnmálafræðing, um forsetakosningarnar í Frakklandi, en hann er staddur þar.

Frumsýnt

24. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,