ok

Silfrið

16. október 2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þætti dagsins. Til að ræða fréttir vikunnar setjast hjá henni þau Bjarni Karlsson, prestur og siðfræðingur, Guðrún Hafsteinsdóttir, alþingismaður, Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður og Snorri Másson, fréttamaður. Þá til að ræða málefni Íran verður Lenya Rún Taha Karim áfram og við bætist Kjartan Orri Þórsson miðausturlandafræðingur. Því næst, til að ræða málefni útlendinga, mætast þau Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismaður. Að lokum til að ræða ASÍ og verkalýðshreyfinguna koma þau Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við HÍ og Sumarliði Ísleifsson, dósent í sagnfræði við HÍ.

Frumsýnt

16. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
SilfriðSilfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,