Saxi og Sachsi

Saxophonus Islandicus

Spjátrungarnir Saxi og Sachsi til sín haug af viðmælendum til ræða um poppsaxófóninn í íslensku samhengi og segja frá merkilegri uppgötvun sem kollvarpar fyrri hugmyndum um uppruna saxófónsins.

Frumflutt

31. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Saxi og Sachsi

Saxi og Sachsi

Þeir eru stimamýksti, saxófóndúett landsins, Skafti og Skapti íslenskrar tónlistar en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hafa þeir ekki meikað það.

Eða er ástæðan kannski augljós? Af hverju er svo mörgum svona illa við saxófóna? Saxi og Sachsi rannsaka málið.

Umsjón:

Eiríkur Stephensen (Saxi)

Úlfur Eldjárn (Sachsi)

Þættir

,