Sagnaslóð

Úr minningum Ingunnar Jónsdóttur

Lesið úr minningum Ingunnar Jónsdóttur sem fæddd var árið 1855 Melum í Hrútafirði og lést 1947. Ingunn segir frá því þegar hún var ráðskona hjá bróður sínum, prestinum í Bjarnanesi við Hornafjörð um 1875 og ferðalaginu austur sem tók 2 mánuði.

Lesið úr Gömul kynni sem út kom hjá Þorsteini M. Jónssyni árið 1946. Lesari með umsjónarmanni Bryndís Þórhallsdóttir

Umsjón Birgir Sveinbjörnsson

Frumflutt

10. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,