Sagnaslóð

Bernskujól

Í þættinum er rætt við Helgu Valborgu Pétursdóttur á Akureyri sem fædd er 1936 um bernskujólin hennar í Reyjahlíð í Mývatnssveit og jólsiði og jólavenjur á hennar heimili. Helga Valborg les úr handriti afa síns Jóhanns Frímanns Einarssonar um bernskujólin hans í Svartarkoti í Bárðardal.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson

Frumflutt

27. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,