Sagnaskemmtan

Þáttur 8 af 11

Í þættinum eru fluttar tvær frásagnir úr bandasafni Stofnunar Árna Magnússonar, Kristján Jónsson segir frá Skriðu-Fúsa og dómi sem hann fékk en hann var dæmdur til þess skríða á mannamótum og Sigríður Einars frá Munaðarnesi segir frá dómum sem féllu í hennar sveit snemma á öldinni. Sagt er frá útgáfu Grágásar sem þeir Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um og rætt við Mörð Árnason um Grágás

Frumflutt

5. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaskemmtan

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,