Þáttur 8 af 11
Í þættinum eru fluttar tvær frásagnir úr bandasafni Stofnunar Árna Magnússonar, Kristján Jónsson segir frá Skriðu-Fúsa og dómi sem hann fékk en hann var dæmdur til þess að skríða á…

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.
Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.