Ratsjá

Greindarvísitölur og flokkunarþörf

Vísindin eiga það enn til fara fram úr sjálfum sér. Þannig eru greindarvísitölupróf eru notuð til mæla greind einstaklinga, en er það réttmætt nota aldargamla aðferð til greina námserfiðleika hjá börnum í þeim tilgangi? Greindarvísitölupróf kallast vissu leiti á við höfuðlagsfræðin þar sem þeim hefur verið beitt til bera saman kynþætti, útiloka hópa og festa í sessi hugmyndir um náttúrulega yfirburði. Innganga í gáfnaljósaklúbbinn Mensa krefst til dæmis 138 á Stanford-Binet skalanum, en kann vera þessar hugmyndir um gáfur séu bara enn ein vitleysan í vísindunum?

Í þættinum verður saga greindarvísitölu- og persónuleikaprófa rakin og spurningarmerki sett við gagnsemi og beitingu slíkra mælikvarða.

Umsjón: Snorri Rafn Hallsson.

Frumflutt

6. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ratsjá

Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert leiða hugann ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Þættir

,