Ratsjá

Lífræn segulmögnun og dáleiðsla

Lífið sjálft hefur lengi verið manninum ráðgáta. Hvað er það sem greinir hið lifandi frá hinu lífvana? Á átjándu öld, lagði Franz Anton Mesmer til lífskrafturinn væri segulmagnaður vökvi innra með öllum lifandi hlutum. Vökvann mátti hafa áhrif á með seglum og lækna þannig hina ýmsu kvilla. Þessi hugmynd er löngu gleymd og grafin, aðrar og betri kenningar hafa tekið við, lífræni segulvökvinn er ekki til. En eftir stendur þó önnur aðferð sem Mesmer þróaði til meðhöndla sjúklinga sína, dáleiðslan.

Í þættinum rekjum við sögu Mesmers og hættum okkur inn á hið gráa svæði dáleiðslunnar sem öðlast hefur sjálfstætt líf og er notuð í misgóðum tilgangi í dag.

Umsjón: Snorri Rafn Hallsson.

Frumflutt

6. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ratsjá

Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert leiða hugann ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Þættir

,