Ratsjá

Frenólógía og hið glæpsamlega eðli

greina megi persónueinkenni og gáfnafar á höfuðlagi einstaklings kann hljóma eins og argasta húmbúkk, samkvæmisleikur á borð við lófalestur og andaglas. Á Viktoríutímanum var höfuðlagsfræðin, eða frenólógían, þó tekin alvarlega, svo alvarlega hún mótaði mennta- og refsistefnu hins enskumælandi heims. Höfuðlagsfræðin lofaði sömu innsýn og persónuleikaprófin gera í dag og hin nýja millistétt tók ástfóstri við poppsálfræði frenólógíunnar.

Í þættinum fylgjum við frenólógíunni frá uppruna hennar í Vín til útbreiðslu í Bretlandi og Bandaríkjunum og alla leið inn í gervigreind nútímans.

Umsjón: Snorri Rafn Hallsson.

Frumflutt

5. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ratsjá

Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert leiða hugann ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Þættir

,