Jól og rokk og ról!
Þótt það sé bara 7.desember eru sumir hlustendur búnir að bíða eftir að geta fengið uppáhaldsjólalögin sín. Svo eru önnur sem eru bara ekki jólabörn. Því var spilað bæði. Bæði er betra:…
Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.