Litla flugan

Léttir tónar

Litla flugan sveimar um plötuskápa áranna 1965-68 og finnur þar sitt hvað fjörugt og skemmtilegt. Meðal flytjenda eru Antonio Carlos Jobim, Sergio Mendes & Brazil ´66, Herb Alpert and The Tijuana Brass, Dusty Springfield og Engelbert Humperdinck. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir

Frumflutt

28. júní 2014

Aðgengilegt til

22. nóv. 2024
Litla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.

Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

Þættir

,