Engin kosningaþynnka
Engin kosningaþynnka á kvöldvaktinni sem tók opnum örmum á móti desember-mánuði með nýjum lögum og nýjum stjórnanda (tímabundið) en nýtt efni var spilað frá Sam Fender, Pixies, Rottweiler,…
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.