Kvöldvaktin með Rósu
Kvöldvaktin var fjölbreytt að vanda, nóg af nýrri tónlist eins og Pylsa með Hermigervil, nýtt með Mono Neon og fleiri. Í síðari hluta þáttarins kom hann Benedikt Freyr Jónsson í heimsókn…
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.