Krakkaheimskviður

Hvað er að gerast í Venesúela og heimsyfirráð One Direction

Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas hvað er gerast í Venesúela með aðstoð fréttamannsins Róberts Jóhannssonar. Seinni hluti þáttarins er tileinkaður hljómsveitinni One Direction, en fréttir af andláti eins meðlims sveitarinnar, Liams Payne, bárust fyrir hálfum mánuði.

Frumflutt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,