Krakkaheimskviður

Samband Íslands og Danmerkur, Norðurlandaráð og krakki ársins

Í þessum þætti Krakkaheimskviða förum við til Danmerkur með fréttamanninum Hallgrími Indriðasyni þar sem Halla Tómasdóttir, nýr forseti Íslands, fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni. Við skoðum líka samband Danmerkur við tvö önnur lönd, Grænland og Færeyjar, og baráttu þessara landa fyrir því verða fullgildir meðlimir Norðurlandaráðs. Karitas skoðar svo vísindamanninn Heman Bekele sem er 15 ára og var í ágúst valinn krakki ársins af tímaritinu Time.

Frumflutt

13. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,