Krakkaheimskviður

Allt um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum

Í þessum þætti af Krakkaheimskviðum kynnum við okkur forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Bogi Ágústsson segir okkur hvað er svona merkilegt við þær, Karitas fer yfir atburði sumarsins og Birgir Þór Harðarson útskýrir kosningakerifð.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Ritstjórn: Birta Björnsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir

Frumflutt

22. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,