Kjóstu betur

6. þáttur: „Ekki kappræður heldur RÚV-ræður“

Titill þessa lokaþáttar Kjóstu betur kemur frá frambjóðandanum Ástþóri Magnússyni sem var óánægður með fyrirkomulag síðustu kappræðna RÚV fyrir kjördag. En hvað fannst forsetunum? Það er segja forsetum NFMH, NFVÍ og Framtíðarinnar í MR. Embla og Jörundur taka þau tali.

Frumflutt

1. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kjóstu betur

Kjóstu betur

Hver verður næsti forseti? Anna Sonde, Embla Bachmann og Jörundur Orrason velta fyrir sér forsetaembættinu um leið og þau búa sig undir kjósa í allra fyrsta sinn.

Þættir

,