Kjóstu betur

2. þáttur: Frambjóðendamengið

Hvað eiga Ástþór Magnússon og Halla Tómasdóttir sameiginlegt? Hvaða teiknimyndapersóna væri Steinunn Ólína? Krakkarnir snúa leikjahjólinu og velta fyrir sér væbi frambjóðenda.

Frumflutt

28. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kjóstu betur

Kjóstu betur

Hver verður næsti forseti? Anna Sonde, Embla Bachmann og Jörundur Orrason velta fyrir sér forsetaembættinu um leið og þau búa sig undir kjósa í allra fyrsta sinn.

Þættir

,