Kjóstu betur

3. þáttur: Að bjóða sig fram

Hvernig býður maður sig fram til forseta? Krakkarnir spyrja Elísabetu Jökulsdóttur, fyrrum forsetaframbjóðanda, spjörunum úr.

Frumflutt

29. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kjóstu betur

Kjóstu betur

Hver verður næsti forseti? Anna Sonde, Embla Bachmann og Jörundur Orrason velta fyrir sér forsetaembættinu um leið og þau búa sig undir kjósa í allra fyrsta sinn.

Þættir

,