Húsmæður Íslands

Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina?

Húsmæður Íslands 4. þáttur af fjórum: Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina?

Hvað getum við tekið með úr starfi húsmæðra inn í framtíðina og hverjir eiga vinna vinnuna?

Viðmælendur í þessum þætti:

Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla (Gamla húsmæðraskólans)

Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við

Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður. (Vinkonuspjall)

Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall)

Lesari í þættinum er Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Frumflutt

25. nóv. 2022

Aðgengilegt til

9. sept. 2024
Húsmæður Íslands

Húsmæður Íslands

Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar? Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir fjallar um húsmæður og áður fyrr, með áherslu á arf kvenna. Farið verður yfir stofnun húsmæðraskóla, þróun eldhússins, borðsiði, matreiðslubækur, þriðju vaktina og nútíma nám í sjálfbærni svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir.

Aðstoð við samsetningu: Guðni Tómasson.

Þættir

,