Heilahristingur

Þriðji þáttur - Gísli Marteinn

Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð þessa helgina. Áherslur og þemun í spurningunum koma frá Gísla en meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru borgarstjórar í Reykjavík, Tinni, gamlir íslenskir sjónvarpsþættir, sigurlögin í Eurovision og framherjar í Liverpool. Liðin tvö sem mynda þau Lóa Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson sem mæta Andra Ólafssyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur í bráðskemmtilegri keppni.

Frumflutt

4. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heilahristingur

Heilahristingur

Heilahristingur er léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Þetta misserið mun nýr gestaspyrill vikunnar sitja með Jóhanni Alfreð um hverja helgi og ákveða þemu þáttarins.

Þættir

,