Heilahristingur

Þorkell Gunnar - HM-Hristingur

Heilahristingur snýr aftur í dag. Nýr gestaspyrill mun sitja með Jóhanni Alfreð í hverjum þætti fram yfir áramót. Gestaspyrill dagsins er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í dag og því tilefni er HM-hristingur. Allar spurningarnar tengjast HM í fótbolta beint eða óbeint. Lög frá löndunum sem taka þátt, spútnikliðin, dómaraskandalar og stjörnur HM í áranna rás er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins. Lið Venediktssonar sem mynda þeir Guðmundur Benediktsson og Sigurvin Ólafsson mæta liði Steve Dagskrá þeim Vilhjálmi Frey Hallsyni og Andra Geir Gunnarssyni í bráðskemmtilegri keppni.

Frumflutt

20. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heilahristingur

Heilahristingur

Heilahristingur er léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Þetta misserið mun nýr gestaspyrill vikunnar sitja með Jóhanni Alfreð um hverja helgi og ákveða þemu þáttarins.

Þættir

,