19:23
Fuzz
Füzz, föstudaginn 13. október 2023
Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Umsjón: Heiða Eiríks.

Plata þáttarins, í tilefni föstudagsins 13, var Casting the runes með Roky Erickson & The Explosives

Lagalisti:

Sanity - HAM

Farðu í röð - Botnleðja

Friday on my mind - The Easybeats

Angry - Rolling Stones

War Pigs - Black Sabbath

Night of the Vampire - Roky Erickson & The Explosives (af plötu þáttarins)

Master of puppets - Metallica

Panic Attack - Judas Priest

Painkiller - Judas Priest

Rock Forever - Judas Priest

Bara hrós - Börn

30 krónur - Skerðing

Gróðurhúsaáhrifin eru þér að kenna - Sóðaskapur

The Zookeepers boy - Mew

I fought the law - The Clash

Dont Shake me Lucifer - Roky Erickson & The Explosives (af plötu þáttarins)

Gimme Shelter - Rolling Stones (óskalag úr símatíma, fyrir Daða)

Sole survivor - Asia

Music - Einar Þór Jóhannsson

Jump - Van Halen

TV Glotzer (white punks on dope) - Nina Hagen

Veiðimannsbúgí - Lame dudes

Bonerbois - Chernobyl Jazz Club

Panda - Dungen (óskalag úr símatíma, fyrir Róbert)

Aragan - Kolrassa Krókríðandi

Seventh Son of a Seventh Son - Iron Maiden

Var aðgengilegt til 11. janúar 2024.
Lengd: 2 klst. 35 mín.
,