14:02
Sunnudagur með Rúnari Róberts
5. mars - Sunnudagur með Rúnari Róberts
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Topplagið í Bretlandi á þessum degi árið 1986, var Chain reaction með Díönu Ross, viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um að vera í sportinu og fylgst með veðri. Eitís plata vikunnar var Face value með Phil Collins sem kom út 13. febrúar 1981 og þá átti Ozzy Osbourne Nýjan ellismell vikunnar í laginu A Thousand Shades.

Lagalisti:

Flott - Hún ógnar mér

Fleetwood Mac - Don't Stop

The Christians - Harvest For The World

Diana Ross - Chain reaction (Topplagið 1986)

Diljá - Power

Kool & The Gang - Joanna

Greg Kihn Band - Jeopardy

Santana - Winning

Stephen Duffy - Icing On The Cake

Hannes ásamt. Waterbaby - Stockholmsvy

Prince - Alphabet St.

Falco - Der Kommissar

Ultravox - Hymn

15:00

Kári - Sleepwalking

ABC - Be Near Me

Duran Duran - Anniversary

Phil Collins - I missed again (Eitís plata vikunnar)

Phil Collins - In The Air Tonight (Eitís plata vikunnar)

1860 - Brio

China Crisis - Wishful Thinking

Vinir vors og blóma - Losti

Howard Jones - New Song

Ozzy Osbourne ásamt Jeff Beck - A Thousand Shades (Nýr ellismellur)

A-HA - Manhattan Skyline

David Bowie - Cat people

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,