20:50
Fólk og fræði
Aðstoð gegn sjálfsvígshugsunum
Fólk og fræði

Þættir á vegum háskólanema.

Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Hvaða þættir skipta máli í samfélaginu til þess að sporna gegn sjálfsvígum

og sjálfsskaða? Í þættinum verður rætt við Þórunni Finnsdóttur fagstjóra Píeta- samtakanna og Guðbjörn Lárus Guðmundsson sálfræðing. Píeta-samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og aðstoð fyrir aðstandendur og fólk sem er í krísu. Áhersla er lögð á mismunandi lausnir og uppbyggingu hvers og eins.

Þáttagerð: Alla Moiseeva nemandi í stjórnmálafræði.

Leiðbeinandi: Dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,