19:40
Í lestarferð um japanskar bókmenntir
Haruki Murakami og keisarahöllin í Kyoto
Í lestarferð um japanskar bókmenntir

Haukur Ingvarsson ferðast með hlustendum um Japan.

Annar þáttur af þremur.

Haukur Ingvarsson ferðast með hlustendum um Japan. Farið er í heimsókn í gömlu keisarahöllina í Kyoto en þar ber fyrir augu myndskreyting sem bregður skemmtilegur ljósi á japönsku hækuna. Sagt er frá þessu forna bragformi og leikinn lestur Óskars Árna Óskarssonar á þýðingum hans á hækum eftir Kobayashi Issa. Hryggjastykki þáttarins er þó umfjöllun um rithöfundinn Haruki Murakami og skáldsögu hans Harðsoðið undraland og endalok heimsins, lesari þáttarins Atli Rafn Sigurðarson flytur brot úr sögunni og viðtölum við höfundinn.

Umsjón: Haukur Ingvarsson.

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 40 mín.
,