16:05
Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur

Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu 7. desember sl.

Á efnisskrá:

Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr BWV 1069 eftir Johann Sebastian Bach.

Konsert fyrir tvær fiðlur í d-moll BWV 1043 eftir Johann Sebastian Bach.

Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Arcangelo Corelli.

Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 8, Jólakonsertinn eftir Arcangelo Corelli.

Einleikarar: Fiðluleikararnir Sólveig Steinþórsdóttir og Rannveig Marta Sarc.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 2 mín.
,