08:00
Klukknahringing og Litla lúðrasveitin

Litla lúðrasveitin leikur jólasálma eftir stutta hringingu klukkna Dómkirkjunnar í Reykjavík.

Sjá himins opnast hlið lag frá 14. öld

Hin fegursta rósin er fundin lagahöfundur ókunnur

Jesú þú ert vort jólaljós C.E.F. Weyse

Fögur er foldin þjóðlag

sveitina skipa:

Trompettleikararnir Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson,

Stefán Þ. Stephensen á horn, Björn Einarsson á básúnu og Bjarni Guðmundsson á túbu.

Er aðgengilegt til 25. mars 2026.
Lengd: 9 mín.
,