21:20
Sagnaslóð
Halaveðrið

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Miklar hamfarir urðu á sjó og landi þegar Halaveðrið svonefnda gekk yfir í febrúar 1925. Í þessum og næsta þætti er sagt frá þessu skaðaveðri og þeim slysförum sem urðu á sjó og landi.

Lesari með umsjónarmani Sigríður Kristín Jóndóttir

Umsjón Birgir Sveinbjörnsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
,