19:00
Tónleikakvöld
Víkingur leikur Brahms í London
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitarinnar í London sem fram fóru í Royal Festival Hall tónleikasalnum í London, 11. nóvember sl.

Á efnisskrá:

*Píanókonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms.

*Mother Tongue eftir Freya Waley -Cohen - frumflutningur.

Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson.

Stjórnandi: Edvard Gardner.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Er aðgengilegt til 21. febrúar 2025.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,