Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Hildigunnar Sverrisdóttir arkítekt.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Útvarpsfréttir.
Robert Schumann (1810–1856) var eitt merkasta tónskáld nítjándu aldar. Hann er erkitýpa hins rómantíska snillings og sveiflaðist stöðugt á milli oflætis og deyfðar, ofsalegra afkasta og algjörs aðgerðaleysis. Draumur Schumanns um að verða konsertpíanisti rættist ekki, en fyrsta áratug tónsmíðaferils síns helgaði hann píanóinu alla krafta sína og voru 23 fyrst útgefnu tónverk hans samin fyrir einleikspíanó. Þar á meðal eru mörg af merkustu og þekktustu verkum sem skrifuð hafa verið fyrir hljóðfærið. Sex þeirra hljóma í þessari þáttaröð, öll samin á gríðarlega frjósömu fjögurra ára tímabili (1834–38) og þrungin persónulegum tilvísunum og táknum. Í þáttunum er ljósi varpað á þessi tengsl með brotum úr dagbókum og bréfum og sagt frá áhrifum ástarmála hins unga tónskálds á tilurð verkanna.
Umsjón: Halldór Hauksson.
Vorið 1838 höfðu þau Robert og Clara verið aðskilin í marga mánuði vegna andstöðu Friedrichs Wieck, föður Clöru og píanókennara Schumanns, við sambandi þeirra. Þrátt fyrir það var þetta gjöfull tími á tónsmíðaferli Schumanns. Í febrúar og mars samdi hann nokkra tugi stuttra píanólaga sem hann kallaði „ljúfar litlar bernskumyndir“. Þrettán þeirra birtust ári síðar á prenti sem Kinderszenen, op. 13. „Verkið hreyfir svo við mér að ég er í algjöru sæluástandi,“ sagði Clara í bréfi til Roberts. „Ég er stöðugt með lögin í huganum, þau eru svo einföld og yndisleg, svo mikið þú.“ Í þættinum hljóma líka nokkur lög úr öðru klassísku barnalagasafni eftir Schumann, Album für die Jugend, op. 68.
Lesarar með umsjónarmanni eru Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.
Útvarpsfréttir.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Fréttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.
Í þættinum í dag ætlum við að kynnast sögunni á bak við þorra.
Þorri hefst á morgun, á bóndadaginn en hvernig byrjaði það allt saman. Hvað er þessi þorri og hvernig var þjóðtrúin okkar í gamla daga sem tengdist þorranum og bóndadeginum. Hvað gerðu húsfreyjurnar og hvað gerðu bændur? Hvað er þorrablót og hver er saga þeirrar hefðar og hvernig er þetta með þorramatinn? Hvernig breyttist þessi hefðbundni íslenski matur, sem við borðuðum allt árið yfir í að vera bara borðaður á þorranum.
Allt um þorrann í þættinum í dag.
Veðurfregnir kl. 18:50.
Dánarfregnir.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitarinnar í London sem fram fóru í Royal Festival Hall tónleikasalnum í London, 11. nóvember sl.
Á efnisskrá:
*Píanókonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms.
*Mother Tongue eftir Freya Waley -Cohen - frumflutningur.
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson.
Stjórnandi: Edvard Gardner.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Guðrún Borgfjörð var dóttir Jóns Borgfirðings og systir Klemensar Jónssonar landritara og Finns Jónssonar prófessors. Hún var ekki studd til mennta eins og þeir þó hún væri bókhneigð og fróðleiksfús. Klemens bróðir Guðrúnar hvatti hana til að rita endurminningar sínar. Hún bregður upp mynd af æskuheimili sínu, lýsir hversdagslífinu, samtímanum, atburðum sem hún tók þátt í og fólki sem hún kynntist.
Jón Aðils les.
(Áður á dagskrá 1973)
Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Við ræðum við Uglu Stefáníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um fyrstu skref Trump til að afneita tilvist trans fólks.
Ingi Freyr Vilhjálmsson, stjórnandi þáttarins Þetta helst, segir okkur frá samantekt sinni um samþjöppun kvóta hjá útgerðunum og hvernig uppáhaldssósa íslendinga, majónes, tengir þetta allt saman.
Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi, mætir í sitt hálfsmánaðarlega spjall um fjármál heimilisins.
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, verður gestur okkar eftir átta fréttir þegar við ræðum stöðu flokksins og landsfundinn framundan.
Páll Rafnar Þorsteinsson, stjórnmálaheimspekingur, ræðir við okkur um skynsemina og skynsemishyggju sem er orðin fyrirferðameiri í orðræðu áberandi stjórnmálamanna. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði í ár flokkinn sækja í sig veðrið vegna þess að hann talaði fyrir skynsemishyggju og þá lagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, áherslu á mikilvægi byltingar hinnar almennu skynsemi í ávarpi sínu eftir að hann sór embættiseið í upphafi vikunnar.
Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður, verður á línunni frá Króatíu en Ísland mætir sterku liði Egypta á HM í handbolta í kvöld.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Útvarpsfréttir.
Fréttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttastofa RÚV.
Upphitun og útsending frá leik Egyptalands og Íslands í milliriðlum á HM karla í handbolta. Leikurinn hefst kl. 19:30.
Lýsandi er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.