Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Afstaða Íslendinga og hinna Norðurlandaþjóðanna til þeirra aðgerða sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum hafa verið rannsakaðar. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, er einn þeirra sem rannsakaði málið. Hann fór yfir takmarkanirnar og viðhorf okkar til þeirra.
Í spjalli um dönsk málefni sagði Borgþór Arngrímsson okkur meðal annars frá óprúttnum mönnum sem með klækjum og gylliboðum höfðu jafngildi 100 milljarða króna út úr fólki og hurfu sporlaust.
Svo spjölluðum við um síld. Út er komin bók um síld; Síldardiplómasía heitir hún; höfundarnir eru tveir Svíar; annar er kokkur, hinn sendiherra, þeir landarnir kynntust í höfuðstað síldarinnar Siglufirði. Anita Elefsen, forstöðumaður Síldarminjasafns Íslands sagði okkur frá bókinni og síldinni.
Tónlist :
Pétur Grétarsson, Ólafur Kristjánsson, Bjarni Sveinbjörnsson - Misty.
Pétur Grétarsson, Bjarni Sveinbjörnsson, Ólafur Kristjánsson - Blue moon.
Manilow, Barry - It never rains in Southern California.
Emilíana Torrini - Today has been ok.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Ný rannsókn dregur fram hvernig líkamsþyngdarstuðull, eða öllu heldur ofþyngd, hefur áhrif á hættu á ýmsum sjúkdómum og niðurstöðurnar eru áhugaverðar þegar kemur að tengslum milli erfðabreytileika og sjúkdóma og hvaða áhrif líkamsþyngd getur haft á hættuna á sjúkdómunum. Guðmundur Einarsson, vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu og Kári Stefánsson, forstjóri, komu í þáttinn og fóru með okkur yfir þessar áhugaverðu niðurstöður.
Svo fræddumst við um Málæði, nýjan sjónvarpsþátt, sem sýndur verður af tilefni Dags íslenskrar tungu á laugardaginn. Í þættinum fylgjumst við með og fáum að heyra tónlist sem landsþekkt tónlistarfólk flytur og unglingar í grunnskólum landsins sömdu, sem sagt bæði lög og texta við. Þær Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Málæðis, og Elfa Lilja Gísladóttir, sem stýrir List fyrir alla, barnamenningarverkefni á vegum Menningarráðuneytissins, komu og sögðu okkur betur frá þessu verkefni í dag.
Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni. Í þessum vinkli talaði hann um hvernig kosningar óhjákvæmilega taka yfir sviðið þegar nær dregur, sérstaklega í fréttatengdu efni. Þá koma nýafstaðnar kosningar í Bandaríkjum Norður-Ameríku aðeins við sögu og líka fyrirliggjandi kosningar í Miðbaugs-Gíneu og örlítið er farið yfir stöðuna þar og hvernig hanski sem eitt sinn prýddi hægri hönd ástsæls tónlistarmanns tengist fyrir gráglettni örlaganna við þá sem nú ráða þar ríkjum.
Tónlist í þættinum
Á vígaslóð / Sléttuúlfarnir (Gunnar Þórðarsson, texti Jónas Friðrik)
Hringiða / Vigdís Hafliðadóttir (Hljómsveitin Kanskekki)
Sumarið ‘24 / Bubbi Morthens (Bubbi Morthens, hátt í 1000 unglingar eiga hlut í textanum)
Fátt er svo með öllu illt / Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson (Buck Owens, texti Ómar Ragnarsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Óvissustigi verður ekki aflétt og búast má við því að vegum á Vestfjörðum verði lokað aftur í kvöld vegna ofankomu. Á Norðurlandi sinntu björgunarsveitir fjölda útkalla vegna foktjóna.
Fínn leir ofan af hálendi smaug inn um glugga á Héraði í sterkri vestanátt í nótt og sundlaugarbotninn á Egilsstöðum var svartur af drullu í morgun.
Vaxtagreiðslur ríkissjóðs aukast um fjórtán og hálfan milljarð í ár samkvæmt fjáraukalögum. Hálfur milljarður fer í kostnað vegna komandi alþingiskosninga.
Hátt í níutíu prósent félaga í verkalýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði hafa samþykkt verkfallsaðgerðir á leikskólum í næstu viku. Allsherjarverkfall gæti skollið á níunda desember.
Kjarasamningar síðustu ára hafa dregið úr bili milli tekjuhárra og tekjulágra. Hagstofustjóri segir þetta spretta af áherslu á krónutöluhækkanir.
Donald Trump hefur tilkynnt að milljarðamæringurinn Elon Musk fari fyrir nýju ráðuneyti sem á að hagræða í opinberum útgjöldum.
Barnaverndartilkynningum í Mosfellsbæ fjölgar um 50 prósent á milli ára og ætlar bærinn að verja hundrað milljónum aukalega í forvarnarstarf.
Bandarísk yfirvöld segja að Ísrael hafi staðið við skilmála sem settir voru um aukna neyðaraðstoð á Gaza en bandalag hjálparsamtaka fullyrðir að Ísrael hafi ekki staðið við neitt.
Svipað hlutfall karla og kvenna er í framboði fyrir kosningarnar 30. nóvember, Það er þó misjafnt eftir flokkum - hjá einum flokki eru konur um fjórðungur frambjóðenda í tíu efstu sætunum.
Þjálfari landsliðs kvenna í handbolta, gerir aðra tilraun í dag til að kynna leikmannahóp Íslands fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Sjúkratryggingar Íslands hafa ákveðið að einkavæða svokallaðar efnaskiptaaðgerðir, skurðaðgerðir eins og magaermi til að vinna gegn offitu. Þetta er í fyrsta skipti sem til stendur að gera þessar aðgerðir með kostnaðarþátttöku íslenska ríkisins.
Frá þessari stefnubreytingu var greint aftast í fréttatilkynningu um samninga um ,,lýðheilsutengdar aðgerðir” í byrjun nóvember. Um er að ræða enn eitt aðgerðaformið sem er einkarekstrarvætt hér á landi á liðnum árum.
Talsvert hefur gengið á hjá Sjúkratryggingum Íslands síðustu misserin. Komið hafa upp eftirlitsmál sem tengjast þessum efnaskiptaaðgerðum sem snúast um meintar ofrukkanir á þjónustunni hjá einkarekna heilbrigðisfyrirtækinu Klíníkinni. Viðskiptavinir Klíníkurinnar hafa kvartað yfir þjónustu í efnaskiptaaðgerðum sem þeir hafa gengist undir þar.
Ingi Freyr Vilhjálmsson fjallar um þetta mál út frá svörum Sjúkratryggingum Íslands við spurningum um það auk þess sem rætt er við prófessorinn Rúnar Vilhjálmsson og Geirþrúði Gunnhildardóttur sem gekkst undir magaermisaðgerð á Klíníkinni.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Ísland er stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu, hér fara fram heræfingar og íslenskir ríkisstarfsmenn starfrækja loftvarnarkerfi. Ísland telst engu að síður herlaust land - og fólk stærir sig oft af því á alþjóðavettvangi - en stenst það? Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar háskólans á Bifröst, hefur undanfarið velt því fyrir sér hvort þetta sé allt saman nógu gagnsætt.
Hefur ungt fólk aðgang að lýðræðislegri umræðu? Skiptir lýðræðisleg þátttaka ungs fólk bara máli í aðdraganda kosninga, þegar stjórnmálaflokkar vilja tékka í box og sækja atkvæði til að endurnýja umboð sitt? Við ræðum við Söru Þöll Finnbogadóttur, stjórnmálafræðing, sem var að gefa út handbók fyrir ungt fólk sem hefur meðal annars það markmið að skapa umræðu meðal ungs fólk um lýðræði og kosningar og hvernig ungt fólk getur haft áhrif í lýðræðissamfélagi.
Edda Olgudóttir, vísindamiðlari, kemur til okkar í Vísindaspjall og verður á genafræðilegum nótum.
Tónlist og stef:
DOPAMINE MACHINE - Hanagal.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-11-13
Hist og - Bubbles.
Sheppard, Andy, Bley, Carla, Swallow, Steve, Lewis, Victor, Soloff, Lew, Valente, Gary, Puschnig, Wolfgang, Goldings, Larry - Sidewinders in Paradise.
Catlett, Sidney, Graham, Leonard, Webster, Ben, Thornton, Argonne, Arango, Bill De, Scott, Tony, Simmons, John, Arango, Bill De Sextet - I got it bad and that ain't good.
Marína Ósk - Einsemd.
Thielemans, Toots, DeJohnette, Jack, Pastorius, Jaco - 3 views of a sevret.
Count Basie and his Orchestra - Li'ol' Groovmaker - Basie!.
Hilmar Jensson - Sun RA.
Wright, Lizz - All the Way Here.
Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.
Þátturinn hefst á frásögn skipstjóra með yfir hálfrar aldar reynslu, Jóns Ellerts Guðjónssonar. Ellert segir frá ferli sínum á fiskiskipum, kaupskipum og varðskipum, og ræðir m.a. um svokallað AIS-kerfi sem sér um tilkynningaskyldu skipa og báta nú orðið og sýnir sjófarendum hvaða skip og bátar eru í nágrenninu. Valur Sigurjónsson vélstjóri lenti stundum í viðgerðum á gufuvélum í togurum meðan þeir voru enn við lýði og segir frá því til dæmis þegar hann þurfti að fara inn í sjóðandi heitt rými til viðgerða og hélst ekki við nema nokkrar mínútur í einu. Ágúst Einarsson, sem líka er vélstjrói, segir frá atvikum þar sem hafa þurfti hraðar hendur og útsjónarsemi við viðgerðir á skipsvélum úti á rúmsjó en hann segir líka frá því hvernig hann læknaði sig af sjóveiki með því að pína í sig hafragraut. Þótt grauturinn kæmi aftur og aftur upp úr honum og á diskinn hélt hann áfram að skófla honum í sig þar til hann var búinn. Loks er spjallað við feðgana Lúðvík Gunnlaugsson og Gunnlaug Traustason sem voru að gera við Trausta EA um leið og Húni II var í slipp á Akureyri í apríl 2012. Trausti er furubátur með eikarböndum sem Lúðvík forðaði frá glötun á Ólafsfirði fyrir nokkrum árum. Þeir hafa báðir gríðarlega gaman af að halda honum við og ánægjan skín úr augunum á þeim. Gunnlaugur rak skipasmíðastöð ásamt Trausta Adamssyni um árabil og þeir smíðuðu meðal annars Hildi sem nú er skonnorta hjá Norðursiglingu á Húsavík. Gunnlaugur sagði með blik í auga að hann langaði til að smíða nýjan bát en það væri líka gaman að gera Trausta upp.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Við höldum áfram að ræða tónlist sem er smíðuð með skapandi spunagreind. Nú lítum við út fyrir landssteinana og skoðum dæmi gervigreindartónlist sem hefur náð inn á vinsældalista í nokkrum löndum, t.d. í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð. Við pælum líka í því hvort tónlist geti orðið að samskiptaaðferð, ekki einstaklings við hóp hlustenda, heldur bara milli tveggja einstakling.
Haukur Már Helgason fylgdist með heimatilbúnu stjörnuhrapi yfir suðvesturríkjum Bandaríkjanna síðustu helgi. Sjónarspilið varpar meðal annars ljósi á það hversu alltumlykjandi Elon Musk er orðinn í samtímanum, og hvernig það er hvergi hægt að vera "úti."
Njörður Sigurjónsson ræðir erindi sitt á Þjóðarspeglinum 2024 sem heitir Hinsvegar: Ólík gildi innan menningargeirans eins og þau koma fyrir í orðræðu stjórnenda. Hverjar eru helstu áskoranir þeirra sem vinna við að stýra menningarstofnunum?
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Búist er við frekari skriðuföllum á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum á morgun. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir yfirstandandi skriðuhrinu þá mestu á þessari öld.
Vændiskaupendur gefa fólki í vændi einkunnir á samfélagsmiðlum. Talskona Stígamóta segir þetta minna á kjötmarkað og að lagabreyting fyrir 15 árum hafi ekki haft þau áhrif sem vonast var til.
Mannfall vegna Covid - 19 varð minnst í Svíþjóð og á Íslandi en mest í Búlgaríu. Ný vísindagrein sýnir áhrif faraldursins á dauðsföll á þeim fjórum árum sem hann varði.
Fullyrt er að Jack Smith, sérstakur saksóknari í Bandaríkjunum, stefni á að segja af sér áður en Donald Trump tekur við embætti sem forseti landsins. Talið er líklegt að hafin verði rannsókn á störfum Smith eftir að hann lætur af störfum.
Og kýrin Bleik mjólkar allra kúa mest hér á landi.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Í þessum fyrsta þætti Sprotans fræðumst við um undraveröld Astridar Lindgren, kynnumst sögunum hennar og heyrum tónlist úr leiksýningum. Við fáum til okkar góða gesti sem þekkja Astrid vel, en þau eiga það öll sameiginlegt að vera þáttakendur í leiksýningunni Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu. Það eru þau Gunnar Erik Snorrason og Þórunn Obba Gunnarsdóttir sem fara með hlutverk Emils og Ídu, Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem er leikstjóri sýningarinnar og Sigrún Edda Björnsdóttir sem fer með hlutverk Títuberja-Mæju, en hefur áður túlkað bæði Línu Langsokk og Ronju Ræningjadóttur.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Zurich Sing-Akademie kórsins og B'Rock barrokksveitarinnar sem fram fóru á Beethovenhátíðinni í Bonn, 8. september sl.
Á efnisskrá er Missa Solemnis i D-dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven.
Einsöngvarar: Birgitte Christensen, Sophie Harmsen, Johannes Weisser og Thomas Walker.
Stjórnandi: René Jacobs.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Ísland er stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu, hér fara fram heræfingar og íslenskir ríkisstarfsmenn starfrækja loftvarnarkerfi. Ísland telst engu að síður herlaust land - og fólk stærir sig oft af því á alþjóðavettvangi - en stenst það? Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar háskólans á Bifröst, hefur undanfarið velt því fyrir sér hvort þetta sé allt saman nógu gagnsætt.
Hefur ungt fólk aðgang að lýðræðislegri umræðu? Skiptir lýðræðisleg þátttaka ungs fólk bara máli í aðdraganda kosninga, þegar stjórnmálaflokkar vilja tékka í box og sækja atkvæði til að endurnýja umboð sitt? Við ræðum við Söru Þöll Finnbogadóttur, stjórnmálafræðing, sem var að gefa út handbók fyrir ungt fólk sem hefur meðal annars það markmið að skapa umræðu meðal ungs fólk um lýðræði og kosningar og hvernig ungt fólk getur haft áhrif í lýðræðissamfélagi.
Edda Olgudóttir, vísindamiðlari, kemur til okkar í Vísindaspjall og verður á genafræðilegum nótum.
Tónlist og stef:
DOPAMINE MACHINE - Hanagal.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).
eftir Thor Vilhjálmsson, höfundur les.
Bókin inniheldur þrjár sögur eða „skýrslur“ eins og höfundurinn kallar þær. Allt eru það íronískar ferðasögur, hver með sínu móti. Fyrsta skýrslan nefnist „Hrakningar“ og er skopstæling á íslenskum frásöguþáttum um hrakninga og mannraunir. Þar segir frá nokkrum bændum sem taka sig upp um hávetur í leit að konu sem á að vera grafin í fönn í óbyggðum. Það er einmitt Folda sú sem bókin dregur nafn af. Næsta skýrsla, „Sendiför,“ segir frá kynnisferð íslenskrar sendinefndar til Kína og óspart gert gys að heimóttarskap landans í fjarlægum löndum. Loks er svo „Skemmtiferð“, sem fjallar um för borgaralegra hjóna til sólarlanda. Þau búa á fínu hóteli en hafa ekki ráð á borga fyrir matinn þar og nærast ekki á öðru en ólívum.
Folda kom út árið 1972, naut strax vinsælda lesenda og þótti með aðgengilegustu verkum höfundarins á þeim tíma. (Áður á dagskrá 2009)
Thor las söguna fyrir útvarpið árið 1985
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Ný rannsókn dregur fram hvernig líkamsþyngdarstuðull, eða öllu heldur ofþyngd, hefur áhrif á hættu á ýmsum sjúkdómum og niðurstöðurnar eru áhugaverðar þegar kemur að tengslum milli erfðabreytileika og sjúkdóma og hvaða áhrif líkamsþyngd getur haft á hættuna á sjúkdómunum. Guðmundur Einarsson, vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu og Kári Stefánsson, forstjóri, komu í þáttinn og fóru með okkur yfir þessar áhugaverðu niðurstöður.
Svo fræddumst við um Málæði, nýjan sjónvarpsþátt, sem sýndur verður af tilefni Dags íslenskrar tungu á laugardaginn. Í þættinum fylgjumst við með og fáum að heyra tónlist sem landsþekkt tónlistarfólk flytur og unglingar í grunnskólum landsins sömdu, sem sagt bæði lög og texta við. Þær Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Málæðis, og Elfa Lilja Gísladóttir, sem stýrir List fyrir alla, barnamenningarverkefni á vegum Menningarráðuneytissins, komu og sögðu okkur betur frá þessu verkefni í dag.
Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni. Í þessum vinkli talaði hann um hvernig kosningar óhjákvæmilega taka yfir sviðið þegar nær dregur, sérstaklega í fréttatengdu efni. Þá koma nýafstaðnar kosningar í Bandaríkjum Norður-Ameríku aðeins við sögu og líka fyrirliggjandi kosningar í Miðbaugs-Gíneu og örlítið er farið yfir stöðuna þar og hvernig hanski sem eitt sinn prýddi hægri hönd ástsæls tónlistarmanns tengist fyrir gráglettni örlaganna við þá sem nú ráða þar ríkjum.
Tónlist í þættinum
Á vígaslóð / Sléttuúlfarnir (Gunnar Þórðarsson, texti Jónas Friðrik)
Hringiða / Vigdís Hafliðadóttir (Hljómsveitin Kanskekki)
Sumarið ‘24 / Bubbi Morthens (Bubbi Morthens, hátt í 1000 unglingar eiga hlut í textanum)
Fátt er svo með öllu illt / Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson (Buck Owens, texti Ómar Ragnarsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Við höldum áfram að ræða tónlist sem er smíðuð með skapandi spunagreind. Nú lítum við út fyrir landssteinana og skoðum dæmi gervigreindartónlist sem hefur náð inn á vinsældalista í nokkrum löndum, t.d. í Þýskalandi, Noregi og Svíþjóð. Við pælum líka í því hvort tónlist geti orðið að samskiptaaðferð, ekki einstaklings við hóp hlustenda, heldur bara milli tveggja einstakling.
Haukur Már Helgason fylgdist með heimatilbúnu stjörnuhrapi yfir suðvesturríkjum Bandaríkjanna síðustu helgi. Sjónarspilið varpar meðal annars ljósi á það hversu alltumlykjandi Elon Musk er orðinn í samtímanum, og hvernig það er hvergi hægt að vera "úti."
Njörður Sigurjónsson ræðir erindi sitt á Þjóðarspeglinum 2024 sem heitir Hinsvegar: Ólík gildi innan menningargeirans eins og þau koma fyrir í orðræðu stjórnenda. Hverjar eru helstu áskoranir þeirra sem vinna við að stýra menningarstofnunum?
Útvarpsfréttir.
Við fáum til okkar sagnfræðinginn Önnu Dröfn Ágústsdóttur sem hefur kafað ofan í líf, sögu og verk Óla K., fyrsta fastráðna blaðaljósmyndarans á Íslandi.
Við rýnum í nýkynntar niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Ragný Þóra Guðjohnsen, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar kemur til okkar.
Við höldum síðan áfram að ræða vendingar í þýskum stjórnmálum en ríkisstjórnin þar í landi sprakk í síðustu viku, mikið gengur á og líklegt er að kosið verði í febrúar. Við ræðum við Eirík Ásþór Ragnarsson, hagfræðing sem er búsettur í Þýskalandi.
Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði við Háskóla Íslands, og Hafsteinn Einarsson, nýdoktor í stjórnmálafræði, koma til okkar í lok þáttar en þeir halda úti síðunni Metill.is þar sem birt er kosningalíkan sem spáir fyrir um úrslit kosninganna á annan hátt en gert hefur verið.
Við höldum síðan áfram að ræða við frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis, í þetta skiptið Höllu Hrund Logadóttur, oddvita Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi og Ásthildi Lóu Þórsdóttur, oddvita Flokks fólksins, í sama kjördæmi.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Doddi skreppur frá svo Atli Már tekur við stjórninni þennan miðvikudagsmorgun.
Lagalisti:
SÍSÍ EY - Ain't Got Nobody.
Beatles, The - Paperback writer.
Bubbi Morthens - Settu það á mig.
ROLLING STONES - Under My Thumb.
ALOE BLACC - I Need A Dollar.
Hjálmar - Vor.
Cage the Elephant - Neon Pill.
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
THE ALL AMERICAN REJECTS - Gives you hell.
PAUL SIMON - You Can Call Me Al.
Snorri Helgason - Aron.
Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.
TRAVIS - Sing.
Chappell Roan - Hot To Go!.
Lady Gaga - Disease.
Talking Heads - And she was.
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
Men without Hats - The Safety Dance.
MARKÚS - É bisst assökunar.
Spacestation - Í draumalandinu.
NILSSON - Everybody's Talkin'.
Grande, Ariana - We can't be friends (wait for your love).
HLJÓMAR - Ég elska alla.
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Bridges, Leon - Peaceful Place.
200.000 NAGLBÍTAR - Láttu Mig Vera.
Teddy Swims - Bad Dreams.
ELÍN HALL - Komdu til baka.
Jungle - Let's Go Back.
Cure Hljómsveit - A fragile thing.
DEPECHE MODE - Personal Jesus.
GNARLS BARKLEY - Crazy.
Lúpína - Hvað varð um allt?.
Counting Crows - Mr. Jones.
DAVID BOWIE - Life On Mars.
Soccer Mommy - Driver.
FLEETWOOD MAC - Dreams.
Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.
Sharon Jones & The Dapkings - How Long Do I Have To Wait For You.
EMMSJÉ GAUTI - Klisja.
Lón - Rainbow.
JÓNFRÍ - Andalúsía.
Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Óvissustigi verður ekki aflétt og búast má við því að vegum á Vestfjörðum verði lokað aftur í kvöld vegna ofankomu. Á Norðurlandi sinntu björgunarsveitir fjölda útkalla vegna foktjóna.
Fínn leir ofan af hálendi smaug inn um glugga á Héraði í sterkri vestanátt í nótt og sundlaugarbotninn á Egilsstöðum var svartur af drullu í morgun.
Vaxtagreiðslur ríkissjóðs aukast um fjórtán og hálfan milljarð í ár samkvæmt fjáraukalögum. Hálfur milljarður fer í kostnað vegna komandi alþingiskosninga.
Hátt í níutíu prósent félaga í verkalýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði hafa samþykkt verkfallsaðgerðir á leikskólum í næstu viku. Allsherjarverkfall gæti skollið á níunda desember.
Kjarasamningar síðustu ára hafa dregið úr bili milli tekjuhárra og tekjulágra. Hagstofustjóri segir þetta spretta af áherslu á krónutöluhækkanir.
Donald Trump hefur tilkynnt að milljarðamæringurinn Elon Musk fari fyrir nýju ráðuneyti sem á að hagræða í opinberum útgjöldum.
Barnaverndartilkynningum í Mosfellsbæ fjölgar um 50 prósent á milli ára og ætlar bærinn að verja hundrað milljónum aukalega í forvarnarstarf.
Bandarísk yfirvöld segja að Ísrael hafi staðið við skilmála sem settir voru um aukna neyðaraðstoð á Gaza en bandalag hjálparsamtaka fullyrðir að Ísrael hafi ekki staðið við neitt.
Svipað hlutfall karla og kvenna er í framboði fyrir kosningarnar 30. nóvember, Það er þó misjafnt eftir flokkum - hjá einum flokki eru konur um fjórðungur frambjóðenda í tíu efstu sætunum.
Þjálfari landsliðs kvenna í handbolta, gerir aðra tilraun í dag til að kynna leikmannahóp Íslands fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Siggi og Lovísa stýrðu þætti dagsins og fóru um víðan völl. Póstkassinn opnaður, plata vikunnar á sínum stað og allskonar fjölbreytt tónlist. Nýtt rapp frá Bandaríkjunum, nýtt íslenskt indí og margt fleira.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.
Led Zeppelin - Going to California.
OTIS REDDING - (Sittin' On) The Dock Of The Bay.
Bon Iver - S P E Y S I DE.
Árný Margrét - I miss you, I do.
Malen - Anywhere.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
Jón Jónsson - Wanna Get In.
ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Veldu stjörnu (ft. John Grant).
Washington, Dinah - Mad about the boy.
Anna Katrín Richter - Got Me Feeling Like.
Lúpína, Lúpína - Lúpína's sad club.
SAM FENDER - Seventeen Going Under.
TOM ODELL - Grow Old with Me.
NÝDÖNSK - Flugvélar.
TOM ODELL - Another Love.
Kaktus Einarsson - Gumbri.
THE BEATLES - Real Love.
TOM ODELL - Real Love.
THE BEATLES - Free as a bird.
Albarn, Damon - Gumbri.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
Jakob Frímann Magnússon - Bein leið.
Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Barn.
HJÁLMAR - Til Þín.
Thee Sacred Souls - Live for You.
AL GREEN - Let's Stay Together.
Elín Hall - Hafið er svart.
Irglová, Markéta - Vegurinn heim.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.
EARTH WIND AND FIRE - Let's Groove.
Tyler, The Creator - Noid.
ÚLFUR ÚLFUR - Brennum allt.
Aron Can - Poppstirni.
Wallen, Morgan - Love Somebody.
Una Torfadóttir - Dropi í hafi.
Myrkvi - Glerbrot.
TOTALLY ENORMOUS EXTINCT DINASAURS - Crosswalk.
K.óla - Enn annan drykk.
FLEETWOOD MAC - Everywhere.
Marína Ósk Þórólfsdóttir, Marína Ósk Þórólfsdóttir - Things like this.
TOM PETTY - I Won't Back Down.
Lúpína - Ein í nótt.
SUZANNE VEGA - Tom's Diner.
Daði Freyr Pétursson - Ein í nótt.
SBTRKT - Wildfire.
Lúpína, Kammerkórinn Huldur - Jafnvægið.
JÚLÍ HEIÐAR - Fræ.
NOAH KAHAN - Stick Season.
Niðurstöður vísitölunnar ,,Reykjavik Index for leadership“ voru kynntar á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu. Vísitalan, sem er þróuð af Verian í samstarfi við Reykjavík Global Forum, metur samfélagsleg viðhorf einstaklinga til leiðtogahlutverka karla og kvenna í 23 ólíkum starfsgreinum. Í ljós kemur bakslag í viðhorfi til kvenna í leiðtogastörfum á heimsvísu. Við ræddum þessi mál við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur stjórnarformann heimsþings kvenleiðtoga í þættinum.
Hlaðvarpsdrottningarnar Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir mæta til okkar á eftir en þær halda úti podcastinu Komið gott þar sem þær fara yfir hið pólitíska svið á léttu nótunum. Við spurðum þær út í hlaðvarpið og hasarinn í aðdraganda kosninga á sjötta tímanum.
Í dag miðvikudaginn 13.nóvember er haldið upp á dag íslensku brauðtertunnar og þeirri dagsetningu verður án alls vafa haldið til haga hér eftir. Þetta er nefnilega, vel að merkja, sama dagsetning og í Svíðþjóð þar sem haldið er upp á Smörgåstårtans dag. Brauðtertan hefur vitaskuld verið órjúfanlegur hluti að okkar menningu um árabil, eiginlegur þjóðarréttur og fastagestur í öllum góðum veislum. Við í Síðdegisútvarpinu héldum að sjálfssögðu upp á daginn og fengum til okkar Friðrik V sem veit allt um það hvernig á að gera góða brauðtertu en hann er einn þeirra sem á uppskriftir í nýútkominni brauðtertubiblíu.
MEME vikunnar var á sínum stað þegar Atli Fannar Bjarkason mætti til okkar.
Vísindamenn við Gervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík og Vitvélastofnun Íslands hlutu tvenn verðlaun fyrir rannsóknir sínar á alhliða gervigreind (e. general machine intelligence) á alþjóðlegu vísindaráðstefnunni Artificial General Intelligence í Seattle í Bandaríkjunum á dögunum. Dr. Kristinn R. Þórisson, prófessor við tölvunarfræðideild HR, fer fyrir rannsóknarhópnum en í grunninn ganga rannsóknir hópsins þannig út á að kenna tölvum að læra nýja hluti upp á eigin spýtur, sem er ákveðin bylting í gervigreind. Við forvitnuðumst um þetta.
Þessa dagana er haldið heimsmeistaramót í kraftlyftingum í Ljónagryfjunni í Reykjanesbæ. 20 keppendur frá 5 löndum eru skráðir til leiks.
Föstudagurinn 15. nóvember verður special Olympics dagur samhliða mótinu en þá munu þrjár systur þær Hulda, María og Sigríður Sigurjónsdætur frá Mið-Mörk keppa í kraftlyftingum. Og við settum okkur í samband við Huldu sem er á fullu að æfa fyrir mótið.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Búist er við frekari skriðuföllum á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum á morgun. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir yfirstandandi skriðuhrinu þá mestu á þessari öld.
Vændiskaupendur gefa fólki í vændi einkunnir á samfélagsmiðlum. Talskona Stígamóta segir þetta minna á kjötmarkað og að lagabreyting fyrir 15 árum hafi ekki haft þau áhrif sem vonast var til.
Mannfall vegna Covid - 19 varð minnst í Svíþjóð og á Íslandi en mest í Búlgaríu. Ný vísindagrein sýnir áhrif faraldursins á dauðsföll á þeim fjórum árum sem hann varði.
Fullyrt er að Jack Smith, sérstakur saksóknari í Bandaríkjunum, stefni á að segja af sér áður en Donald Trump tekur við embætti sem forseti landsins. Talið er líklegt að hafin verði rannsókn á störfum Smith eftir að hann lætur af störfum.
Og kýrin Bleik mjólkar allra kúa mest hér á landi.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Bein útsending frá kjördæmafundum í aðdraganda kosninga.
Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson og Ólöf Rún Erlendsdóttir
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Kvöldvaktin er með styttra lagi þennan miðvikudag vegna Kjördæmafundar en við notum tíman vel og heyrum ný lög frá Bríet, Greentea Peng, Lady Blackbird, Father John Misty, Gigi Perez, Parcels, Pétri Ben og fleirum.
Lagalistinn
Bríet - Takk fyrir allt.
Jack Johnson - Upside down.
Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.
Greentea Peng - TARDIS (hardest)
Primitive Radio Gods - Standing outside a broken phone booth with money in my hand.
Lady Blackbird - Like a Woman.
Father John Misty - She Cleans Up
Árný Margrét - I miss you, I do.
Tracy Chapman - Telling stories.
Gigi Perez - Fable.
Faye Webster - After the First Kiss.
Amyl and the Sniffers - Big Dreams.
Cure - A fragile thing.
Mk.gee - ROCKMAN.
Myrkvi - Glerbrot.
Beabadoobee - Beaches.
Pete Yorn - Strange condition
Royel Otis - Sofa King
Suki Waterhouse - Supersad.
Rachel Chinouriri - Never Need Me.
Parcels - Leaveyourlove.
Blossoms - I Like Your Look.
Markéta Irglová - Vegurinn heim.
Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.
Bon Iver - Things Behind Things Behind Things
Pétur Ben - The Great Big Warehouse In the Sky
Chris Isaac - Please
Joe P - Please
Divorce - All My Freaks
Michigander - Giving Up
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.