15:03
Frjálsar hendur
Þrjátíu ára stríðið 4
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Í þessum fjórða þætti um 30 ára stríðið og þeim síðasta í bili er fjallað um herferð „ljóns norðursins“ Gustavs Adolfs Svíakóngs suður til Þýskalands til stuðnings mótmælendum, þegar keisaraherir Wallensteins og Tillys virtust þess albúnir að knésetja mótmælendur. Svíakonungur þótti glæsimenn mikið og fær herstjórnandi en jafnvel hann átti stt skapadægur í þessu blóðuga stríði.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,