• 00:00:19Fjármál heimilanna
  • 00:13:55Hvernig er fljótlegast að versla?
  • 00:19:53Ráðherra um almyrkva 2026

Kastljós

Fjármál heimilanna, hvernig er best að versla í matinn og almyrkvinn 2026

Komandi vetur gæti reynst mörgum heimilum erfiður, meðal annars vegna verðbólgu og hárra vaxta. Samkvæmt nýjum gögnum frá Motus eru vanskil aukast töluvert og ekki hafa fleiri fasteignaeigendur leitað til Umboðsmanns skuldara vegna fjárhagsvanda síðan árið 2017. Ásta Sigrún Helgadóttir umboðsmaður skuldara og Arnaldur Sölvi Kristjánsson lektor í hagfræði voru gestir Kastljós.

Hvort er fljótlegra afgreiða sig sjálf út í búð eða fara bara í röðina á gamla góða kassann? Óðinn Svan fór í búðina á Akureyri og skar úr um það. Í lok þáttar var rætt við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, ráðherra ferðamála, um hvort stjórnvöld séu farin undirbúa almyrkvann 2026.

Frumsýnt

19. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,