Veröld sem var

Ó ljúfa líf

Fjallað er um grísaveislur, sangría og sjó, senjorítur, sjóskíði og bjórlíki enda elska Íslendingar hið ljúfa líf. Skemmtiferðir á skipum og í flugvélum verða rifjaðar upp og sögur sagðar af MS Eddu, Gullfossi, spánarvínum og fyrstu sólarlandaferðunum, sem hófust snemma morguns á barnum á flugstöðinni í Keflavík.

Frumsýnt

23. sept. 2018

Aðgengilegt til

18. feb. 2025
Veröld sem var

Veröld sem var

Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. Umsjónarmennirnir Margrét Blöndal og Felix Bergsson leggjast í fullkomlega óvísindalega mannfræðirannsókn til reyna skilja íslensku þjóðina betur á hundrað ára afmæli fullveldisins. Meðal þess sem þau skoða eru dellurnar sem þjóðin hefur gengið með í gegnum tíðina, nekt á Íslandi, og svo verða séríslensku sunnudagarnir sérstaklega kannaðirr. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,