Veröld sem var

Sunnudagar

Bergsson og Blöndal fjalla um sunnudagana séríslensku og þá siði og venjur sem íslensk þjóð hóf þróa með sér um miðja síðustu öld. Þrjúbíó, hasarblöð og leikaramyndir koma við sögu, auk Hússins á sléttunni, sunnudagaskólans, ísbíltúra og heimsókna til ömmu og afa. Stóra spurningin í þættinum er ein af grunnspurningum íslensku þjóðarsálarinnar: hrygg eða læri?

Frumsýnt

19. ágúst 2018

Aðgengilegt til

18. feb. 2025
Veröld sem var

Veröld sem var

Þáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. Umsjónarmennirnir Margrét Blöndal og Felix Bergsson leggjast í fullkomlega óvísindalega mannfræðirannsókn til reyna skilja íslensku þjóðina betur á hundrað ára afmæli fullveldisins. Meðal þess sem þau skoða eru dellurnar sem þjóðin hefur gengið með í gegnum tíðina, nekt á Íslandi, og svo verða séríslensku sunnudagarnir sérstaklega kannaðirr. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,