Vegur að heiman

Þegar hjartað ræður för

Íris Birgisdóttir hefur staðið úti í rokinu í fimm ár. Hún vinnur því gera upp Framnes, hús úr sem var í eigu fjölskyldunnar, og leyfir landinu um leið næra sig á meðan hún vinnur úr mikilli sorg. Við hittum hana svo aftur á tímamótum þegar hún og dóttir hennar Anna eru flytja inn. Við hittum ljóðskáldið Jakub Stachowiak sem elti ástina á íslenskunni til Íslands, við förum til fjalla og hittum flakkarann Lindu Ársælsdóttur sem virðist þrífast best í köldu loftslagi og fallegri náttúru. Og lokum hittum við hjónin Herdísi Önnu Jónsdóttur og Steef van Oosterhout og heyrum sögu af heimþrá.

Frumsýnt

9. des. 2024

Aðgengilegt til

14. des. 2025
Vegur að heiman

Vegur að heiman

Heimildarþættir þar sem Halla Ólafsdóttir skoðar hvers vegna fólk flytur landshorna og heimshorna á milli - og hvað það er sem fólk kallar „heima“.

Þættir

,