Höfum við alltaf val?
Bjarni Rúnarsson stendur á tímamótum og er að máta sig við kúabú fjölskyldu sinnar. Við hittum hann þegar hann er ekki alveg tilbúinn að taka af sér hatt fjölmiðlamannsins og svo aftur…
Heimildarþættir þar sem Halla Ólafsdóttir skoðar hvers vegna fólk flytur landshorna og heimshorna á milli - og hvað það er sem fólk kallar „heima“.