Vegur að heiman

Leiðin að betra lífi – af hverju flytur fólk?

Valdís Hrönn Berg Ingudóttir og Ómar Smári Jónsson láta draum verða veruleika með því flytja til Spánar. Við hittum þau í Hafnarfirði og svo nokkrum mánuðum síðar á nýja heimilinu þeirra á Spáni. Við kynnumst tónlistarkonunni Markétu Irglova frá Tékklandi sem semur tónlist sína á Seltjarnarnesi með útsýni yfir Sundin. Við göngum um Bolungarvík sem reynir draga til sín fleiri íbúa svo þeir verði fleiri en þúsund og kynnumst Karólínu Elísabetardóttur sem flutti húsið sitt með sér í fjöllin en hún vill hvergi frekar eiga heima.

Frumsýnt

21. okt. 2024

Aðgengilegt til

14. des. 2025
Vegur að heiman

Vegur að heiman

Heimildarþættir þar sem Halla Ólafsdóttir skoðar hvers vegna fólk flytur landshorna og heimshorna á milli - og hvað það er sem fólk kallar „heima“.

Þættir

,