Útúrdúr

Vetrarferðin

Vetrarferðin (Winterreise), sönglagaflokkur Schuberts við ljóð Wilhelms Müllers býr yfir alveg sérstökum göldrum. Fáir þekkja þá betur en Kristinn Sigmundsson, sem hefur sungið verkið í yfir þrjátíu ár. Í þessum þætti segja Kristinn og Víkingur frá þessu mikla listaverki og flytja nokkur lög úr því.

Frumsýnt

4. jan. 2015

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Útúrdúr

Útúrdúr

Þættir frá 2011 þar sem fjallað er um klassíska- og samtímatónlist í víðum skilningi og leitast við kynna hana á skemmtilegan, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt. Tónlistarfólk kemur saman í stúdíói, spjallar um tónverk og leikur þau líka. Þá er rætt við sérfræðinga og áhugamenn úr ýmsum áttum. Umsjónarmenn eru Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson og Viðar Víkingsson.

Þættir

,