Útúrdúr

Hljóðfæri guðs?

Í fjórða þætti Útúrdúrs fjöllum við um ljóðasöng og söngröddina í víðara samhengi. Þrír frábærir söngvarar ræða um ljóðasöng frá ýmsum hliðum og syngja lög eftir Hugo Wolf, Claude Debussy og Robert Schumann: Kristinn Sigmundsson bassi, Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Gunnar Guðbjörnsson tenór.

Frumsýnt

6. okt. 2013

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Útúrdúr

Útúrdúr

Þættir frá 2011 þar sem fjallað er um klassíska- og samtímatónlist í víðum skilningi og leitast við kynna hana á skemmtilegan, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt. Tónlistarfólk kemur saman í stúdíói, spjallar um tónverk og leikur þau líka. Þá er rætt við sérfræðinga og áhugamenn úr ýmsum áttum. Umsjónarmenn eru Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson og Viðar Víkingsson.

Þættir

,