Svona erum við

Þáttur 4 af 4

Þjóðarsál er hugtak sem gjarnan er haldið á lofti yfir sameiginleg sérkenni í hugsun, viðbrögðum og tilfinningalífi þjóðar. Hvaða sérkenni einkenna sálarlíf íslensku þjóðarinnar og hvað sameinar okkur? Er „þetta reddast“ viðhorfið allsráðandi og trúum við enn á töfra þjóðsagna um álfa og huldufólk?

Frumsýnt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona erum við

Svona erum við

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem skyggnst er inn í sálarlíf þjóðarinnar með það markmiði draga upp áhugaverða mynd af viðhorfi og hegðun þjóðarinnar. Markaðsrannsóknir leika veigamikið hlutverk og leikmenn, jafnt sem sálfræðingar, velta vöngum yfir hegðun okkar og skoðunum í ákveðnum málaflokkum. Hvað hreyfir við okkur og hvernig erum við í raun og veru? Umsjón: Guðrún Dís Emilsdóttir.

Þættir

,