Svona erum við

Þáttur 1 af 4

Ferðalög eru vinsæl dægrastytting Íslendinga. Hvað einkennir ferðavenjur okkar? Erum við skipulögð og fyrirsjáanleg eða ævintýragjörn og óútreiknanleg? Hvert finnst okkur skemmtilegast fara og hversu stórt hlutfall okkar fer úr skónum þegar sest er um borð í flugvél?

Frumsýnt

26. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona erum við

Svona erum við

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem skyggnst er inn í sálarlíf þjóðarinnar með það markmiði draga upp áhugaverða mynd af viðhorfi og hegðun þjóðarinnar. Markaðsrannsóknir leika veigamikið hlutverk og leikmenn, jafnt sem sálfræðingar, velta vöngum yfir hegðun okkar og skoðunum í ákveðnum málaflokkum. Hvað hreyfir við okkur og hvernig erum við í raun og veru? Umsjón: Guðrún Dís Emilsdóttir.

Þættir

,